30.12.2008 | 16:12
Engin nauðung
Systur fóru á frístundaheimili í dag og í gær. Neðstaland við Fossvogsskóla er lokað, svo þær fóru í Sólbúa, frístundaheimilið við Breiðagerðisskóla. Og eru alveg alsælar að fá að upplifa eitthvað nýtt. Svo er dekrað við krúttin á þessum "hálf"frídögum, farið í Árbæjarsafn í gær, pizzuveisla á eftir og svo í bíó í dag.
Þegar Thelma Törumamma kom að sækja hópinn í gær var henni tekið fálega. Hún var allt of snemma á ferð! Svona er nú gaman.
Ég sæki þær á eftir og gæti þess að vera heldur í seinna fallinu. Þær kvarta alveg örugglega ekki að þessu sinni. En við foreldrarnir þurfum ekki að vera þjökuð af samviskubiti á meðan
Kalkúnninn fyrir morgundaginn er í höfn og ekkert eftir nema renna við hjá einhverri björgunarsveitinni og kaupa hóflegt magn af blysum og sprengjum.
Gleðileg -og örugg- áramót!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:17
Sælar litlu pæjufrænkur og gleðileg jól og gleðilegt ár . Það er ekki gott að hafa ekkert hitt ykkur á jólunum ,en ég les að það hefur verið mjög gaman hjá ykkur . Sjáumst hressar á nýju ári knús Ásta frænka og allir í Kleifarási og lóka Tumi
asthildur (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.