Heilabrot

Elísabet lýsti líðan sinni í gær svona: "Mér finnst eins og ég sé með heila í maganum. Og heilinn er með hausverk."

Hún reyndist vera svöng.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gvöð

og hvað sagði kata þá?

Sjabba (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 12:50

2 identicon

Þú verður að lifa við óvissuna því ég hreinlega man það ekki.

En ég get sagt þér hvað mér datt í hug þegar ég las athugasemdinga þína: gleðilegt ár og megi jákvæðni og náungakærleikur umvefja líf þitt á nýju ári :)

Kata

Kata (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 16:25

3 Smámynd: Auður Matthíasdóttir

Gleðilegt ár kæra fjölskylda.  Það er sannarlega gaman að lesa skrifin þín, Ragnhildur.  Og það sem  dætrum ykkur dettur í hug.  Skemmtilegar stelpur og eins félagar þeirra.  Takk fyrir mig

Auður Matthíasdóttir, 3.1.2009 kl. 21:47

4 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Gleðilegt ár

og væntanlega hefur skottan fengið að borða :D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.1.2009 kl. 22:42

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tvíburarnir koma sterkir inn á nýju ári.

Gleðilegt ár til ykkar allra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.1.2009 kl. 01:10

6 identicon

Hehe... já mér finnst þetta mjög rökrétt hjá henni. Það mætti alveg halda því fram að heilinn hefði lent í maganum um þessa hátíð. Og er ennþá að hugsa um rjóma, rjóma, ís, ís, nammi, nammi og fullt af annari vitleysu. Er það nema von að það sé verkur í heilanum, í maganum... fráhvörfin vara sjálfsagt eitthvað lengur fram á nýja árið! Og gleðilegt nýtt ár kæra fjölskylda!

Olla (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 15:07

7 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Þrettándinn bara kominn! Og ég ekki enn búin að segja GLEÐILEGT ÁR!!!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 6.1.2009 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband