21.4.2009 | 11:35
Dol dil mikil
Systur eru með gemsana á hreinu. Þær taka þá oftast með í skólann og um leið og skólinn er úti kveikja þær á þeim.
Þá byrja sms-sendingarnar og símtölin. Elísabet er afskaplega rösk að senda sms, stundum á kostnað réttritunar. "Eruði enðá i jarðar föronum?" var spurning sem hún sendi mér þegar hún vissi að við Kata hefðum farið í jarðarför. Og þegar þær löbbuðu heim eftir skóla í gær skrifaði hún að það væri "Dol dil mikil" rigning.
Þær segja gjarnan 16 broskarla við hver skilaboð. Alla sem í boði eru.
Og svo byrja hringingarnar. Elísabet hringdi í gær, til að segja mér að þær ætluðu bráðum að ganga heim með Töru og hvenær ég væri væntanleg. Við spjölluðum smá stund og kvöddumst svo.
Mínútu síðar hringdi Margrét: "Er allt í lagi?" spurði hún.
Ég sagði henni að allt væri í himnalagi og spurði hvað hún vildi.
"Ég ætlaði bara aðeins að heyra í þér. Elísabet sagði að þú hefðir verið pínulítið dauf í röddinni áðan."
Svei mér þá! Hvor er mamman??
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 786226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krútt
Kolla (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 15:01
Algjör snilld !!
Ásthildur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 20:51
dásamlegt ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 25.4.2009 kl. 01:37
Hahaha. Dol dil mikil krú tt.
Garún, 5.5.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.