14.8.2009 | 11:42
Nornin
Margrét hefur alltaf haft töluverðan áhuga á göldrum og nornum. Hún eignaðist bók með ýmsum göldrum fyrr í sumar og hefur dundað sér við að láta hluti hverfa og jafnvel systur sína svífa í lausu lofti. Alltaf þegar hún fer í grímubúning kýs hún að vera norn.
Annað áhugamál er lestur Andrés-blaða. Þar er Hexía de Trix auðvitað oft á síðum, með tilheyrandi galdra og formælingar.
Allt mættist þetta í fótboltanum á dögunum. Margrét var ævareið út í dómarann, sem henni fannst að hefði átt að dæma aukaspyrnu, þegar brotið var á leikmanni Víkings.
Þá hrópaði sú stutta: "Bölvun fylgi þér og börnum þínum!"
Mömmur voru sem lamaðar eitt augnablik, en kipptu svo kappsama leikmanninum til hliðar og útskýrðu að svona nornaorðbragð væri ekki æskilegt á fótboltavellinum.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vita ekki allir sem eldri eru hvað á við að segja hvar og hvenær.
Hólmfríður Pétursdóttir, 14.8.2009 kl. 15:11
Úbs....hehehe
Sigrún Jónsdóttir, 14.8.2009 kl. 18:00
ha ha ha -

Frábært
Húsmóðir, 15.8.2009 kl. 20:58
Aldrei leyfa henni að lesa Ísfólkið !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.8.2009 kl. 05:09
Hlédís er í kasti yfir þessari bölvun! Hún hefði reyndar mátt formæla rússneska dómaranum áðan :-(
hke (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.