20.8.2009 | 22:52
Ritskoðun
Elísabet lá uppi í rúmi í kvöld og var að útskýra fyrir Kötu, að sumar hugsanir væri einfaldlega ekki hægt að hugsa.
"Ég get alveg hugsað um næstum allt. Eins og til dæmis gjafir og svoleiðis. En þegar ég ætla að reyna að hugsa um að heimurinn sé ekki til, þá er eins og öll hólfin með öllu sem hægt er að hugsa um séu opin. En ekki þetta hólf. Það er læst og Guð stendur fyrir dyrunum. Þess vegna get ég ekki hugsað um að heimurinn sé ekki til."
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík dýpt. Kirkegaard hefði ekki getað orðað þetta betur. Sakna þessa dásamlega aldurs.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.8.2009 kl. 22:58
Enginn fullorðin hefði getað orðað þetta svona vel.
Hólmfríður Pétursdóttir, 20.8.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.