10.3.2010 | 15:42
Bleikt er úti
Systur og Tara eru inni í herbergi, búnar að tengja iPod við míkrófóninn hennar Elísabetar, syngja með, spila á gítar og slá taktinn á eitthvað. Eitthvað sem veldur ógurlegum hávaða um allt hús.
Þær eru að fara á skemmtun í Víkingsheimilinu. Skemmtunin er haldin af eldri fótboltastelpum, sem finnst fín hugmynd að hvetja allar til að mæta í bleiku. Systur og Tara ætla sko EKKI í bleiku. Þær eru nýbúnar að hrista af sér bleika tímabilið og það þykir greinilega barnalegt. Þess vegna eru þær ofursvalar, í svörtu og gráu. Ekki svörtu og hvítu, það væri líklega of KR-legt.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man eftir minni eldri á bleika tímabilinu sínu. Ég sat á rúmstokknum strauk henni um vangann og sagði eitthvað á þá leið að hún ætti nú að fara að sofa og loka fallegu bláu augunum sínum. "Þau eru bleik" svaraði mín!
Kristín Björg (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 15:01
Hahahahaha! Þetta er tvímælalaust MET í bleikri dellu
Ragnhildur Sverrisdóttir, 23.3.2010 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.