Bleikt er úti

Systur og Tara eru inni í herbergi, búnar að tengja iPod við míkrófóninn hennar Elísabetar, syngja með, spila á gítar og slá taktinn á eitthvað. Eitthvað sem veldur ógurlegum hávaða um allt hús.

Þær eru að fara á skemmtun í Víkingsheimilinu. Skemmtunin er haldin af eldri fótboltastelpum, sem finnst fín hugmynd að hvetja allar til að mæta í bleiku. Systur og Tara ætla sko EKKI í bleiku. Þær eru nýbúnar að hrista af sér bleika tímabilið og það þykir greinilega barnalegt. Þess vegna eru þær ofursvalar, í svörtu og gráu. Ekki svörtu og hvítu, það væri líklega of KR-legt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Man eftir minni eldri á bleika tímabilinu sínu. Ég sat á rúmstokknum strauk henni um vangann og sagði eitthvað á þá leið að hún ætti nú að fara að sofa og loka fallegu bláu augunum sínum. "Þau eru bleik" svaraði mín!

Kristín Björg (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 15:01

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Hahahahaha! Þetta er tvímælalaust MET í bleikri dellu

Ragnhildur Sverrisdóttir, 23.3.2010 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband