6.4.2010 | 12:17
Klikkað krútt
Margrét fer á kostum í sms-skilaboðum.
Ég sendi henni skilaboð í morgun og var að þakka henni fyrir fyrri skilaboð. Þá hófust sendingar:
M: Það var ekkert glópagull
Ég sendi til baka að hún væri rugludallur.
M:" Flottasti klaufi" var það sem ég fékk þá til baka.
Og næstu skilaboð frá henni voru: "Sætasti sykur"
Þá skrifaði ég henni að hún yrði að hætta að vera svona mikið krútt, ég væri í krúttkasti og gæti ekki unnið.
M: "Ég skildi þetta ekki alveg "
Þá neyddist ég til að útskýra þetta nánar og benda á að hún hefði sent mér svo mörg krúttleg sms að ég væri óvinnufær.
M: "Þú sendir svo klikkuð skilaboð að ég er í klikkkasti "
Svei mér þá!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Svei þér þá ! Er það virkilega það eina sem þú hefur til málanna að leggja ?" Spurði nettpirraður liðsstjóri í ónefndum sjónvarpsþætti eitt sinn frekar þunnan gest...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 7.4.2010 kl. 00:13
Ég man ekki eftir þessari penu og kurteislegu athugasemd liðsstjórans
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.4.2010 kl. 09:17
hehehheheheee... krútt :)
dagbjort (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 16:07
Nú man ég við hvaða gest þú sagðir þetta Ragnhildur: Sigurjón nokkurn Kjartansson, sem sagði aldrei annað en "Ja, svei mér þá" meðan hann klóraði sér í úfnum krulluhaus, með þér í liði í viðureign við BBB og Örn nokkurn Arnarsson.
Það er nú orðið svo langt um liðið að ég held að alllt sé í lagi með að ljóstra slíku upp...
Enda meðal fárra mistaka sem gerð voru í gestaskipun "þetta helst..." að leiða þessa tvo saman og halda að það yrði smellur.
Annar reyndist vera frá Venus og hinn frá Mars, ef ekki þaðan að lengra kominn, enda hvor af sinni kynslóð grínara.
Svona í baksýnisspeglinum er reyndar frekar fyndið hvað þessir tveir voru alveg innilega ófyndnir saman.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 9.4.2010 kl. 21:34
Leiðrétting: (Örn) Árnason
Hildur Helga Sigurðardóttir, 9.4.2010 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.