Ritverk Akureyrings

Um kvöldmatarleytiđ voru ţćr systur ađ lćra. Margrét var frammi í eldhúsi hjá mér og las upp úr Fríđu framhleypnu. Elísabet var međ Kötu og las sína bók.

Elísabet las setningu, stoppađi svo viđ og las aftur. Í setningunni kom fyrir orđiđ "líka."

Elísabet las orđiđ, međ ákaflega sterkri áherslu á K-iđ.

Leit svo á mömmu sína og sagđi: "Heyrirđu? LíKa. Ţessi bók er ábyggilega skrifuđ á Akureyri."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Dásamlegt!  Bragđ er ađ ţá barniđ finnur! Voruđ ţiđ ekki á Akureyri um daginn? 

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 00:28

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Barniđ hefur máltilfinningu -endar sem tungumálaséní !   It takes one to know one...

Passa samt ađ fara ekki međ hana nćstu árin á svćđi ţar sem hún pikkar upp mállyskur, sem gagnast henni lítiđ í framtíđinni.

Ţannig "prata" ég t.d. enn ţann dag í dag"hcvyyv svenska dialekter", smálensku osfrv.  -ađ ekki sé minnst á Stavanger- og Ţrándheimsmállyskur,  ţökk sé mínum norrćnt tengdu foreldrum, sem ţvćldust međ mig um ţessi lönd í frumbernsku.

Fćst af ţessu hefur gagnast mér í gegnum tíđina, nema ađ afar takmörkuđu leiti.

Ţađ er ţá helst ađ Finnlandssvenskan komi sér vel ţegar kona hittir Sígauna frá A-Evrópu.  (Ţeir spá reyndar alveg ofbođslega fallega fyrir mér, ţegar kemur í ljós ađ viđ tölum sama máliđ.   Rćtist ?  Hverri er ekki sama um ţađ).

Fariđ međ stelpuna til Kína,  ţar sem hún nćr sér í nýtanlegar mállyskur.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 14.5.2009 kl. 00:57

3 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Viđ vorum á Akureyri um páskana og Elísabet spurđi mikiđ um muninn á framburđi norđan og sunnan heiđa ;)

Ég verđ greinilega ađ varast ađ fara međ hana á málsvćđi, sem rugla hana bara í ríminu og veita ekki brúklega ţekkingu! Hún vill ađ vísu byrja á enskunni, sem er praktískt. Kína verđur ađ bíđa.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 14.5.2009 kl. 09:45

4 Smámynd: Garún

Ţetta er náttúrulega bara snilld!  Litli bróđir minn hélt ađ hann myndi tala útlensku ef hann yrđi sólbrúnn!  Svakalega stressađur yfir ţví. 

Garún, 15.5.2009 kl. 18:19

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveđjur......

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.5.2009 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband