13.11.2009 | 13:13
Margrét Elísabet Ingiríđur Elísabet Margrét
Margrét Elísabet Ingiríđur Elísabet Margrét er komin í hús!
Mikil var hamingjan í Logalandinu ţegar Prinsessan á Bessastöđum barst inn á heimiliđ. Viđ eigum bókina um Balliđ á Bessastöđum og skemmtun okkur konunglega viđ lesturinn. Gerđur Kristný er auđvitađ guđdómlega fyndin og ţćr systur, Margrét og Elísabet, voru yfir sig hrifnar af forsetanum sem vildi helst vera ýtustjóri. Ţegar ég sagđi ţeim ađ Gerđur Kristný vćri ađ skrifa nýja bók um forsetann og ađ í henni vćri prinsessan og nafna ţeirra, Margrét Elísabet Ingíríđur Elísabet Margrét, ţá gátu ţćr varla beđiđ.
Nú eru ţćr systur löngu orđnar fluglćsar. Í gćrkvöldi skriđu ţćr upp í rúm og lásu fyrir svefinn. Margrét las um Doktor Proktor og prumpuduftiđ, en Elísabet er í sveitarómantíkinni međ söguna um Öddu eftir Jennu og Hreiđar.
Kannski vilja ţćr lesa Prinsessuna á Bessastöđum sjálfar. Ţađ kemur hins vegar ekki til greina! Ég ćtla sko ađ lesa hana fyrir ţćr, svo ég missi áreiđanlega ekki af neinu. Svo verđ ég bara ađ stilla mig um ađ klára hana ţegar ţćr eru sofnađar
Um bloggiđ
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohhh. Yndislegur tími. Ekki láta ţćr gleyma ađ lesa Baldintátu, Fimm frćknu, Grím grallara, Elías, Óla Alexander Fílíbomm bomm, pabbi, mamma og átta börn ............................. o.s.frv. Mikill ćvintýraheimur og óborganleg skemmtun, ţessar gömlu bćkur eru nefnilega í raun aldurslausar.
Jóna (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 19:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.