Er Y í háskóla?

Kata var ađ gera stafsetningarćfingar međ stelpunum sínum.

Hún las upp nokkur orđ, fyrst fyrir Margréti og síđan Elísabetu, sem ţćr skrifuđu samviskusamlega upp.

Elísabet fékk óvart öllu ţyngri orđ, öll međ y sem er ansi erfitt fyrir 8 ára krakka.

Kata fékk ađ vonum samviskubit yfir ţví hvađ hún lagđi erfiđa ţraut fyrir Elísabetu og útskýrđi máliđ međ ţví ađ hún hefđi ruglast, hún vćri svo vön ađ kenna í háskóla ţar sem hún legđi ţungar spurningar fyrir nemendur.

Margrét fylgdist međ útskýringunum, melti ţetta međ sér í smástund og spurđi svo: Er y í öllum orđum í háskóla?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

hahaha....ég set alltaf Y til öryggis ef ég er ekki viss! Vinkona mín er í háskólanum og er alltaf ađ segja mér ef z vćri í ţessu og hinu og ég verđ ađ segja..eins og ţađ er nú kúl ađ hafa z ţá er ţađ massa flókin regla sem ég er búin ađ gleyma!

Garún, 19.10.2009 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 785937

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband